Sara Jóhannsdóttir #4273

Vegalengd 42km

Ég ætla að hlaupa heilt maraþon fyrir litla bróðir minn hann Lárus sem er einhverfur. Mig langar einnig að safna áheitum fyrir Styrktarfélag barna með einhverfu, sem er ótrúlega flott og mikilvægt félag með frábær markmið. En markmið þess er meðal annars að auka vitund og þekkingu almennings á einhverfu. Í ár verður safnað fyrir áframhaldandi fræðslustarfi um einhverfu, með áherslu á framleiðslu efnis og kynninga fyrir skólabörn, foreldra, kennara og aðra starfsmenn skólastofnana í samvinnu við sveitarfélög.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 82.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Anna Lena

  6.000kr.

  Rúllar þessu upp snillinn minn!
 • Guðný Eiríksdóttir

  5.000kr.

  Áfram Sara
 • Guðný Eygló

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Amma og afi

  5.000kr.

  Áfram Sara ..þú ferð létt með þetta :)
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Skilaboð til keppanda