Sonja Sif Jóhannsdóttir #4072

Vegalengd 21km

Mig langar til að hlaupa fyrir Ágúst Guðmundsson og MND félagið einfaldlega vegna þess að mig langar til að syðja gott málefni. Ágúst er líka dásamlegt eintak af manni. Hann er ótrúlega jákvæður og hefur alltaf tekið mér með bros á vör. Mig langar því að láta gott af mér leiða og vona að sem flestir styrki þetta góða málefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 65.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Gulli og Kristín

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Erna Lind

  2.000kr.

  Koma svo...vil fá almennilegan endasprett
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Go Sonja!

Áfram vinkona! 💕

03 ágú. 2018
Eyrún Huld

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

01 ágú. 2018
MND félagið