Einar Sævarsson #3977

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Einhverfusamtökin
Hefur safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sía

  5.000kr.

  Áfram Einar
 • Lóa Sævars.

  5.000kr.

  Gangi þér vel Einar minn, þú heldur áfram að finna nýjar leiðir til að vera flottasta fyrirmyndin <3
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Aðdáandi

  3.000kr.

  Áfram Einar! Flott málefni að styrkja.

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Kærar þakkir fyrir stuðninginn

Hlauparar geta fengið gefins boli með merki Einhverfusamtakanna á skrifstofu okkar að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Opið verður frá 9 til 4, dagana 14.-17. ágúst. Bolirnir eru úr Dri-fit efni og því góðir í hlaup og ræktina. Kærar þakkir fyrir stuðninginn og gangi þér vel.

14 ágú. 2018
Einhverfusamtökin