Una Stefánsdóttir #3927

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu fallegu vina minna sem eru ekki lengur hér. Of margir, allt of ungir. Von mín er sú að önnur ungmenni fái hjálpina sem þau þurfa og því valdi ég þennan flotta sjóð. #egabaraeittlif

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 43.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  13.000kr.

  Þú ert svo óendanlega flott.
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  áfram Una!
 • Ásta Mikk

  5.000kr.

  Koma svo Una
 • Sallý

  3.000kr.

  Áfram Una ! með hjartað á réttum stað
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda