Vigdís Sigvaldadóttir #3901

Vegalengd 10km

Ég hef ákveðið að hlaupa (ganga/skríða) 10km fyrir Minningarsjóð Einars Darra. Minningarsjóðurinn stendur fyrir og styrkir baráttuna #egabaraeittlif sem berst gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna á Íslandi. Þetta er málefni sem skiptir okkur öll máli, því við eigum nefninlega bara eitt líf og öll líf skipta máli.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Inga k

  2.000kr.

  Þú ert flottust
 • Bjarni

  10.000kr.

  Baráttan hjá Báru og co er engu lík. Megi hún hafa áhrif á sem flesta!
 • Sjöfn Guðlau Vilhjálmsdóttir

  3.000kr.

  Áfram Vigdís, bara eitt líf
 • Guðbjörg Regina

  2.000kr.

  You can do it
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda