Hildur Eir Bolladóttir #3876

Vegalengd 10km

Ég hef jarðsungið ungmenni sem látist hafa úr ofneyslu vímuefna með beinum eða óbeinum hætti. Ég hleyp í minningu þeirra en líka af samhygð með ástvinum. Fíkn er geðsjúkdómur sem þarfnast meðhöndlunar eins og aðrir lífsógnandi sjúkdómar, fíknin fer ekki í sumarfrí og hún lætur ekki bara á sér kræla á dagvinnutíma, við þurfum að gera betur gagnvart þessum vanda. Kannski þurfum við meira fjármagn en fyrst fremst þurfum við hugvit og hugrekki og það kostar ekkert.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð100.000kr.
255%
Hefur safnað 255.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Þórhallur Birkir

  13.000kr.

  gerum eins og við getum
 • Dúna

  3.000kr.

  Áfram Hildur
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sigga Bj

  10.000kr.

  Til minningar um þórhall Birki, Brynjólf Einar og önnur ungmenni í sömu sporum.
 • Stina

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna og Davíð

  10.000kr.

  Til minningar um Þórhall Birki
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:42

Skilaboð til keppanda