Birta Birgisdóttir #3875

Vegalengd 10km

Ég hleyp til styrktar minningarsjóðs elsku vinar míns Einars Darra sem fór alltof fljótt frá okkur. Mig langar að vekja fólk til umhugsunar varðandi misnotkun lyfja og það get ég gert með því að að styrkja sjóðinn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð20.000kr.
115%
Hefur safnað 23.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Alda G

  3.000kr.

  Frábært Birta
 • Nanna

  3.000kr.

  Áfram þú, elska þig :*
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eyþór Ernir

  2.000kr.

  Gangi þér vel!
 • Eyja

  5.000kr.

  Ég er svo stolt af þér <3
 • Lexi

  5.000kr.

  Eg elska þig
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda