Heiðar Smári Þorvaldsson #3645

Vegalengd 10km

Við hlaupum fyrir tvo menn, tengdapabba minn annars vegar og afskaplega góðan vin hinsvegar, sem báðir búa á Húsavík og berjast við illvígt krabbamein. Ég sé sjálfur um fótavinnuna en afastelpan mín hún Anna ætlar að sitja í sérsmíðuðum vagni og sjá um veitingar og almenna hvatningu. Fylgist með okkur á www.facebook.com/annaogafi en þar munum við pósta reglulegum framgangi á vagnasmíðinni, búningahönnun og æfingum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga
Markmiði náð500.000kr.
183%
Hefur safnað 913.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 30
Næsta 

Samtals áheit:175

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Allt fyrir andann

Mikið erum við stolt af ykkur! LH ákvað að styrkja ykkur um 25.000 enda hlaupið fyrir einn okkar albesta mann. Frábært framtak og gaman að fylgjast með. Fyrir hönd stjórnar LH, Ada.

18 ágú. 2018
Félagar í LH

Snilld

Þvílík snilld!!! 730 þúsund komin!!! Þið standið ykkur frábærlega í að hvetja fólk til að styrkja ykkur. ÁFRAM ANNA OG AFI.

18 ágú. 2018
Guðný

Hvað ég er stolt af ykkur.

Mikið meigið þið vera ánægð með þessa ótrulegu "uppákomu" þeirra Línu, Nielsar og Litla karls. Þið eruð sannar hetjur. Og ekki verður minnst þakkað fyrir veitingavagninn. Yndislegar síðustu myndirnar. Amma Rúna var hjá afa langa þegar ég sá þær og eitthvað kusk fór upp í augun.

13 ágú. 2018
Amma Rúna

Hvað ég er stolt af ykkur.

Mikið meigið þið vera ánægð með þessa ótrulegu "uppákomu" þeirra Línu, Nielsar og Litla karls. Þið eruð sannar hetjur. Og ekki verður minnst þakkað fyrir veitingavagninn. Yndislegar síðustu myndirnar. Amma Rúna var hjá afa langa þegar ég sá þær og eitthvað kusk fór upp í augun.

13 ágú. 2018
Amma Rúna

Hvað ég er stolt af ykkur.

Mikið meigið þið vera ánægð með þessa ótrulegu "uppákomu" þeirra Línu, Nielsar og Litla karls. Þið eruð sannar hetjur. Og ekki verður minnst þakkað fyrir veitingavagninn. Yndislegar síðustu myndirnar. Amma Rúna var hjá afa langa þegar ég sá þær og eitthvað kusk fór upp í augun.

13 ágú. 2018
Amma Rúna

ÁFRAM ÞIÐ!

Þetta er magnað framtak Heiðar! Ég fylgist spennt með ykkur. Gangi ykkur vel í söfnuninni.

12 ágú. 2018
Hulda Ragnheiður

Áfram þið

Gaman að fylgjast með ykkur. Áfram Anna og afi.

09 ágú. 2018
Berglind og Valli