Olly Björk Ólafsdóttir #3635

Vegalengd 10km

Eitt það erfiðasta sem ég hef gert um ævina var að horfa yfir í kirkjunni þegar Einar Darri var jarðsettur á okkur mömmurnar með börnin okkar og ein okkar hélt í kistu. Ef ég get aðstoðað og komið í veg fyrir að önnur mamma þurfi að vera mamman sem heldur í kistuna þá mun ég leggja mitt af mörkum. Ég hleyp því fyrir minningarsjóð Einars Darra og set misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja stríð á hendur #egabaraeittlif

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Íris Rut

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Maria

  3.000kr.

  Snillingur
 • Mamma

  5.000kr.

  Er svo stolt af þer Olly min
 • "Bald"

  3.000kr.

  go go
 • Búi

  1.000kr.

  Gangi þér vel Ollý mín. You go girl !
 • Dúdda

  3.000kr.

  Gott málefni
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:17

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

:)

áfram Ollý frábært hjá þér elsku vinkona

07 ágú. 2018
elfa