Örn Arnarson #3576

Vegalengd 10km

Líkt og alltof mörg ungmenni lést Einar Darri, fyrrum umsjónarnemandi minn, af völdum eitrunar eftir að hafa tekið inn lyfseðilsskylt lyf. #egabaraeittlif framtakið hefur sagt misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja stríð á hendur og vil ég taka þátt í því með öllum ráðum og því hleyp ég í minningu Einars Darra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð25.000kr.
156%
Hefur safnað 39.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Lilja Grétarsdóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sara Björk Hauksdottir

  3.000kr.

  Gott málefni.
 • Guðbergur Heiðar Valgeirsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • KEF TV

  1.000kr.

 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Þarft málefni. Mundu að æfa vel
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

þakklæti

Hæ kæri Öddi Baráttu þakklætis hlýjar vinarkveðjur Bára

17 júl. 2018
Bára Tomm