Matthías Finnur Vignisson #3574

Vegalengd 10km

Neysla og misnotkun ungmenna á einhversskonar fíkniefnum/lyfjum hefur aukist gríðarlega undanfarin ár sem er mjög leiðinleg þróun. Minningasjóður Einars Darra tekst á við þennan vanda og hefur náð mjög langt á litlum tíma og ég vill halda áfram að styrkja þetta málefni og hvetja undir vitundarvakninguna sem er að eiga sér stað. Við eigum aðeins eitt líf. #egabaraeittlif

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Markmiði náð1.000kr.
700%
Hefur safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Boxmaster Zinger

  1.000kr.

  Elska þig mhias
 • Svenni

  2.000kr.

 • Emil Emilsson

  3.000kr.

  Gleði - traust - hamingja
 • Finnbogi rúnar

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda