Ásrún Birgisdóttir #3237

Vegalengd 10km

Í vor tók ég sæti í stjórn frjálsu félagasamtakana CLF á Íslandi, áður fyrr Alnæmisbörn. CLF starfrækir verkmenntaskóla rétt fyrir utan Kampala, höfuðborg Úganda. Í skólanum fá ungar konur frá erfiðum aðstæðum iðnmenntun til að hjálpa þeim að eiga betri atvinnumöguleika í framtíðinni. Meiri upplýsingar um félagið er á www.clf.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir CLF á Íslandi
Hefur safnað 57.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ásberg

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Arndís

  2.000kr.

  Áfram elsku besta mín, hef fulla trú á þér!
 • Dagur Jonsson

  5.000kr.

  Hlauptu kona
 • nonni

  7.500kr.

  Áfram, áfram
 • Ásdís Eva Svansdóttir

  1.000kr.

  Áfram þú!!!
 • Jóhanna Freyja Ben

  10.000kr.

  Gangi þér vel dóttir góð kveðja mamma
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda