Tómas Ingi Adolfsson #3212

Vegalengd 10km

CLF á Íslandi styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir ungar stúlkur í Uganda sem standa höllum fæti í samfélaginu. Verkmenntaskóli CLF stefnir nú á að auka sjálfbærni í rekstri með fjölbreyttum verkefnum sem munu koma til með að skapa skólanum mikilvægar tekjur auk þess sem þau munu gagnast til fræðslu fyrir nemendur skólans. Þau verkefni sem lagt er upp með að hefja á næstu misserum felast t.d. í hænsnarækt og kertagerð. Einnig hyggjumst við leggja meiri áherslu á handmennt og fatasaum og auka þannig möguleika skólans á að selja vörur sem nemendur gera, bæði í Úganda og hérlendis, til dæmis á jólamörkuðum. Verkefnunum mun fylgja ýmiss kostnaður en nauðsynlegt er að útbúa betri aðstöðu fyrir þessi verkefni við skólann, fá kennara með þekkingu á málefnunum, kaupa inn efni o.fl. Við sjáum fram á að starfsemi skólans og það nám sem hann býður upp á muni styrkjast mikið með þessum verkefnum og rekstur skólans verða sterkari og sjálfbærari til framtíðar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir CLF á Íslandi
Hefur safnað 68.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Anna kr

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Stefán Jón

  3.000kr.

  Áfram!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hannes

  1.000kr.

  Gangi þér vel! :)
 • Sigrún Elfa

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda