Kristján Hrafn Guðmundsson #3086

Vegalengd 42km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Hefur safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Gréta

    3.000kr.

    Áfram Kiddi !
  • Svandis og Sibbi

    2.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Bestu þakkir

Takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir okkur í ár. Í ár ætlum við að setja markið hátt - og safna alls þremur milljónum fyrir "Spörkin telja" herferð sem er fyrirbyggjandi fræðslu herferð þar sem verðandi mæðrum er kennt að þekkja hreyfingar barnsins síns á seinni part meðgöngu. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

22 jún. 2018
Gleym mér ei styrktarfélag