Ilmur Kristjánsdóttir #3077

Vegalengd 10km

Sjálfsvíg ungs fólks er sá alvarlegasti samfélagslegi vandi sem við glímum við í dag. Það að fólk skuli sjá þann einan kost að taka líf sitt vegna vanlíðan og einmannaleika er eitthvað sem við verðum að takast á við saman. Ég vona að margir skori á mig að hlaupa 10 km og styrki þar með Pieta Ísland sem vinnur frábært starf í forvörnum gegn sjálfsvígum. Ég mun gera mitt besta <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 595.190kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  59.366kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  200.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Andri Ólafsson

  10.000kr.

  Elsku Hinrika, þú ert til fyrirmyndar bæði í lífi og leik. Við fáum okkur kaffi þegar þú kemur í mark, já og kveðja frá Ólafi vini okkar!
 • Ingvar Rúnar Jóhannesson

  5.000kr.

  Takk fyrir að halda uppi minningu bróður míns <3 ég lofa að hlaupa með þér á næsta ári!!
 • Kjartan Gunnsteinsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:50

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Opið hús hjá Píeta samtökunum á Menningarnótt

Við í Píeta samtökunum erum þér mjög þakklát fyrir að velja það að hlaupa fyrir samtökin okkar í Reykjavíkurmaraþoninu. Við ætlum að standa fyrir opnu húsi hjá okkur á Baldursgötu 7 á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst eftir hádegi, kl. 14-17, þar sem boðið verður upp á kaffi vöfflur og fleira, ásamt tónlistarviðburði. Viljum við bjóða þér, ásamt gestum, að mæta, sjáir þú þér það fært, en það væri virkilega gaman að sjá framan í sem flesta. Með bestu kveðju, Fyrir hönd Píeta samtakanna, Sigrún

09 ágú. 2018
Sigrún H. Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá Píeta samtökunum