Telma Lind Stefánsdóttir #3040

Vegalengd 3 km skemmtiskokk

21 febrúar 2018 hrundi heimur minn.Þann dag greindist Nói Stefán sonur minn með hvítblæði, aðeins 3 ára gamall. Að heyra orðið krabbamein er hrikalegt að heyra og vill maður að enginn þurfi að ganga i gegnum þetta serstaklega ekki börn. En því miður eru svo mörg börn að greinast hér á landi. Við þurfum hjálp ykkar allra að styrkja fjölskyldur krabbameinssjúkra barna og þess vegna er ég að hlaupa fyrir hönd SKB. Þetta er mjög stórt skref fyrir mig og hef ég ekki hlaupið siðan ég var ung stelpa en ég mun taka Nóa minn með mér og við munum gera þetta saman ég og hann þótt við verðum síðust í mark. Nói er mikið spenntur og hlakkar svo til. Ef þið smellið á myndina hans hef ég sett in 10 myndir ef ykkur langar að skoða <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 943.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Vignir Þór Sverrisson

  5.000kr.

  Virkilega flott í dag. Gangi ykkur vel
 • ÁstaSóllilja

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 50
Næsta 

Samtals áheit:298

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þið =)

Þekki ykkur ekkert enn langaði mikið til að senda ykkur baráttukveðjur...gangi ykkur vel í hlaupinu, baráttunni og lífinu. Fallegur strákurinn þinn nafna :)

18 ágú. 2018
Telma Dögg

Áfram Nói & Telma

Gangi ykkur vel í þessu verkefni elskurnar 💝💪

17 ágú. 2018
Elísa Hörn

Áfram Nói & Telma!

Baráttukveðjur frá Gunnari Vilbergi og fjölskyldu <3

17 ágú. 2018
Saranda

Þið rúllið þessu upp!

Á eftir að hugsa til ykkar á fjöllum. Áfram Nói Stefán, áfram þið 💕

16 ágú. 2018
Hildur Björk

Áfram Nói & Telma!

Gangi ykkur Nóa litla vel, þið rúllið þessu upp!!! <3

14 ágú. 2018
Linda Ólafsdóttir

Áfram Nói & Telma!

Gangi ykkur Nóa litla vel, þið rúllið þessu upp!!! <3

14 ágú. 2018
Linda Ólafsdóttir

Takk!

Kæra, Telma. Takk fyrir að velja að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til SKB. Áheitasöfnun í hlaupinu er meðal stærstu fjáröflunarviðburða hjá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna á hverju ári og skiptir verulegu máli fyrir starfsemi þess. Við biðjum þig að skrá þig í Facebook-hópinn „Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni“ https://www.facebook.com/groups/892641584161281/ ef þú ert ekki þegar þar. Þar verða upplýsingar fyrir hlaupara um skráningarhátíð og hvatningarstöð. Gangi þér vel!

13 ágú. 2018
SKB

Áfram Telma !

Baráttukveðjur frá Steinari Mána og fjölskyldu <3

05 ágú. 2018
Sesselja

Áfram Nói !

Baráttukveðjur frá Steinari Mána og fjölskyldu. <3

05 ágú. 2018
Sesselja

Hetjur 😍

Hetjur 😍

28 jún. 2018
Unnur Björk

Hetjur 😍

Hetjur 😍

28 jún. 2018
Unnur Björk