Sigrún María Hákonardóttir #2958

Vegalengd 21km

Það er alls ekki sjálfgefið að eignast heilbrigt barn og þegar foreldrar eignast börn með sjaldgæfa sjúkdóma er mikilvægt að það sé til staðar sjóður til þess að hjálpa til við þær aðstæður. Ég vona að þú viljir styrkja þetta málefni svo að foreldrar þurfa að hafa minni áhyggjur ef barn/börn þeirra fæðist/ast með sjaldgæfan sjúkdóm.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Stína

  5.000kr.

  Þú ert dugleg
 • Sólveig Helga

  5.000kr.

  Þú ert flottasta fyrirmyndin! Gangi þér ótrúlega vel
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Engar afsakanir! :)
 • Vera Rut

  5.000kr.

 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Frábært!
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda