Hildur Ágústsdóttir #2750

Vegalengd 10km

Ég hef ákveðið að hlaupa til styrktar Minningarsjóð Einars Darra. Þetta er verðugt framtak hjá þessu öfluga fólki og ég vona að ég get lagt eitthvað að mörkum í baráttunni við misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja hjá ungmennum. Margt smátt gerir eitt stórt!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 20.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Amma

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Kolla

  5.000kr.

  Ánægð með þig.
 • Sigurlaug

  5.000kr.

  Þú getur þetta
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

þakklæti

sæl kæra Hildur kærar þakkir að vera með okkur :) ÁFRAM VIÐ hlýjar kveðjur Bára mamma Einars Darra

17 júl. 2018
Bára Tómasdóttir

pepp

Frábært hjá þér kæra Hildur, þú ert svo mikil hvatning:) Gangi þér vel. Ég mun heita á þig

14 júl. 2018
Steina