Sunna Valdís Sigurðardóttir #2544

Vegalengd 10km

Hæ, ég heiti Sunna Valdís og ég safna fyrir AHC samtökin sem ætla að finna lækningu við Alternating Hemiplegia of Childhood sem bara einn af hverjum milljón manns greinast með. Ég er sú eina á Íslandi með þennan sjúkdóm, það er ekki skemmtilegt að vera með AHC því þá fær maður krampa og lamast og þá get ég ekki gengið, borðað eða talað.. Ég ætla að fara 10km í sérstaka hjólastólnum sem pabbi ýtir. Takk fyrir að styðja mig :) Myndband af mér frá hlaupinu í fyrra https://youtu.be/xo3z0UAYks8

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir AHC Samtökin
Markmiði náð500.000kr.
145%
Hefur safnað 725.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Íris Sig.

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Duglega Sunna
 • ErnaBen

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Matthildur Birta og Kristinn Kári

  3.000kr.

  Duglega Sunna frænka
 • Sverrir og Ylfa

  3.000kr.

  Þú ert frábær Sunna
Fyrri 
Síða 1 af 10
Næsta 

Samtals áheit:59

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

AHC á Facebook

Takk fyrir að hlaupa fyrir AHC elsku Sunna Valdís, þú ert svo ótrúlega dugleg - minnum á Facebook síðuna okkar https://www.facebook.com/AHCassociationoficeland/

16 ágú. 2018
AHC samtökin