Einar Sigurdór Sigurðsson #2501

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir Minningarsjóð Einars Darra. Hann var stofnaður af fjölskyldu og vinum Einars Darra en þau hafa vakið athygli á fíkniefnavanda ungs fólks og hættulegum efnum sem eru í umferð. Ég var svo heppinn að kynnast þessum góða og ljúfa dreng sem féll frá alltof snemma, aðeins 18 ára að aldri. Minningin lifir áfram með okkur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 22.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Helga Bára

  1.000kr.

  Áfram þú :-)
 • Ólafur Magnús

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Jónella

  2.000kr.

  Þetta verður frábært hlaup hjá þér Einar!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Dóra

  2.000kr.

  Áfram Einar! :)
 • Dedda

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda