Sigurbjörn Einarsson #2471

Vegalengd 21km

#egabaraeittlif Ég hleyp í minningu elsku drengsins míns Einars Sigurbjörnssonar sem fór frá okkur alltof fljótt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 132.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Jóhann Viðar Ívarsson

  5.000kr.

  Takk fyrir stuðning í verki við mikilvægt mál Sigurbjörn!
 • Andri Már

  5.000kr.

  Vel gert
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Þröstur Höskuldsson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:37

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Kveðja

Einar kemur svo oft upp í hugann og í framhaldinu hugsa ég til ykkar. Kær kveðja til ykkar allra.

21 ágú. 2018
Hjördís Geirdal

Kærleikskveðja

Hugsa til þín elsku frændi

18 ágú. 2018
Halla Kjartansdóttir