Sólveig Erla Þorsteinsdóttir #2434

Vegalengd 10km

Ég á lítinn bróður sem heitir Theodór Willy og er einhverfur. Hann er 3. ára og er minn besti vinur. Ég hleyp til að styrkja félagið BLÁR APRÍL sem er styrktarfélag barna með einhverfu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 20.000kr.
0%
Hefur safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda