Atli Sturluson #2350

Vegalengd 21km

Ég vill styrkja Píeta samtökin sem vinna að forvörnum til að draga úr sjálfsvígum og sjálfskaða. Tölfræði sjálfsvíga er hrikaleg og því er mikilvægt að styðja samtök sem vinna markvisst að forvörnum á þessu sviði.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Guðlaug J.S.

  3.000kr.

  Áfram Atli! <3
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Jónas Tryggvi Stefánsson

  2.000kr.

  Áfram gakk.
 • Dagný

  3.000kr.

  Gangi þér vel Atli minn
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Frábært!

Gangi vel Atli :)

17 ágú. 2018
Jónína

Opið hús hjá Píeta samtökunum á Menningarnótt

Við í Píeta samtökunum erum þér mjög þakklát fyrir að velja það að hlaupa fyrir samtökin í Reykjavíkurmaraþoninu. Við ætlum að standa fyrir opnu húsi hjá okkur á Baldursgötu 7 á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst eftir hádegi, kl. 14-17, þar sem boðið verður upp á kaffi vöfflur og fleira, ásamt tónlistarviðburði. Viljum við bjóða þér, ásamt gestum, að mæta, sjáir þú þér það fært, en það væri virkilega gaman að sjá framan í sem flesta. Með bestu kveðju, fyrir hönd Píeta samtakanna, Sigrún

12 ágú. 2018
Píeta samtökin

Opið hús hjá Píeta samtökunum á Menningarnótt

Við í Píeta samtökunum erum þér mjög þakklát fyrir að velja það að hlaupa fyrir samtökin í Reykjavíkurmaraþoninu. Við ætlum að standa fyrir opnu húsi hjá okkur á Baldursgötu 7 á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst eftir hádegi, kl. 14-17, þar sem boðið verður upp á kaffi vöfflur og fleira, ásamt tónlistarviðburði. Viljum við bjóða þér, ásamt gestum, að mæta, sjáir þú þér það fært, en það væri virkilega gaman að sjá framan í sem flesta. Með bestu kveðju, fyrir hönd Píeta samtakanna, Sigrún

12 ágú. 2018
Píeta samtökin