Hilmir Vilberg Arnarsson #2335

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir systur mína sem hrjáist af hrörnurnarsjúkdómnum CMT4a. Þessi sjúkdómur gerir henni ófært að hlaupa og því geri ég það í stað hennar. Öll áheiti eru vel þegin hvort sem þau eru stór eða smá.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar
Markmiði náð350.000kr.
286%
Hefur safnað 1.002.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Kata

  2.000kr.

  Vel gert Hilmir!
 • Nafnlaus

  55.667kr.

  Áfram Hilmir
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigga G

  5.000kr.

  Flottur
Fyrri 
Síða 1 af 10
Næsta 

Samtals áheit:57

Skilaboð til keppanda