Ingibjörg Jónsdóttir #2300

Vegalengd 10km

Dóttir okkar greindist með Psoriasisgigt fyrir nokkrum árum. Því hlaupum við til styrktar SPOEX vegna þess að sterkara félag: • Eflir vísindastarf með þátttöku í rannsóknum • Gætir hagsmuna félagsmanna • Eflir fræðslu til almennings og félagsmanna • Hugar að ungu fólki með sjúkdóminn • Starfar á alþjóðavettvangi

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 20.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ingibjörg Jónsdóttir

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Villa

  5.000kr.

  Áfram Inga
 • Ragna Dóra og Kiddi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ragnheiður Eyjólfsdóttir

  1.000kr.

  Áfram mamma !! :D
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda