Ásmundur Hreinn Oddsson #2061

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Víðir GUÐ

  5.000kr.

  Ási nú er komið að því. Skildu bræður þína eftir og rúllaðu þessu upp. Óðinn skuldar bjór ef þú ert á undan. Sparkaðu í hann. :-)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma og pabbi

  3.000kr.

  Gangi þér vel

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

18 maí 2018
MND félagið