Guðmundur Ævar Oddsson #1837

Vegalengd 10km

Ég hleyp í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrsta sinn í ár fyrir minn gamla körfuknattleiksþjálfara og góðan vin, Ágúst Guðmundsson, sem greindist með MND-sjúkdóminn fyrir ekki svo löngu. Þarna verð ég í góðum félagsskap í "Hlaupum fyrir Ágúst"-hópnum og hleyp til styrktar MND-félaginu á Íslandi. Ég ætla að sjálfsögðu að vinna þetta dæmi...á þrjóskunni. Vonandi sjáið þið ykkur fært að styrkja gott málefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Ásta Árnad.

  1.000kr.

  Koma svoooo .....
 • Svansa

  2.000kr.

  Hlaupa Gummi!
 • Grétar Þór Eyþórsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Mamma og pabbi

  3.000kr.

  Gangi þér vel
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

21 maí 2018
MND félagið