Magnús Helgason #1831

Vegalengd 10km

Góður vinur, fyrirmynd og þjálfari minn, Ágúst Guðmundsson, greindist nýlega með MND sjúkdóminn. Til að styrkja hann í baráttu sinni ætla ég að hlaupa 10km og safna áheitum fyrir MND félagið á Íslandi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Markmiði náð100.000kr.
150%
Hefur safnað 150.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hannes Árdal

  6.000kr.

  Maggi - henti þér upp í 150k! Til hamingju með frábæran árangur! Og þið hin líka sem hlupuð fyrir Ágúst // þið eruð frábær!
 • Margrét Kristinsdóttir

  1.000kr.

  Gangi þér vel
 • Jói Þórhalls

  3.000kr.

  Fyrirmynd
 • ÓÁ Ginola

  2.000kr.

  Gerðu okkur stolta
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Halli

  5.000kr.

  Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:33

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Go Maggi

Fulla ferð!

17 ágú. 2018
JóiG

Go Maggi

Fulla ferð!

17 ágú. 2018
JóiG

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

28 maí 2018
MND félagið