Lovísa Björt Henningsdóttir #1796

Vegalengd 10km

Það er heiður fyrir mig að fá að hlaupa og styrkja MND félagið fyrir Gústa á Akureyri. Hann er þvílíkt toppmaður og hefur lagt sitt af mörkum til körfuboltans meðal annars þjálfað og byggt upp heilan her af öflugum körfuboltadrengjum. "Hlaupum fyrir Ágúst"

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Markmið 20.000kr.
25%
Hefur safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Valdi & Inga

  2.000kr.

  Áfram Lovísa
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda
Fyrir 6 mánuðum síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

31 maí 2018
MND félagið