Helgi Örn Eyþórsson #1775

Vegalengd 21km

Ég hleyp til styrktar MND félaginu ásamt stórum hópi af góðu fólki í Hlaupum fyrir Ágúst. Markmið hópsins er að safna 5 milljónum en margt smátt gerir eitt stórt og ég er glaður fyrir hvert framlag og þúsari frá góðum vin er bæði hvatning og raunverulegur stuðningur. Með fyrirfram þakklæti, Helgi Örn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 55.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Gulli og Kristín

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Soffía Hlín og Hilmar Þór

  2.000kr.

  Áfram Helgi alltaf allsstaðar :)
 • Halla

  3.000kr.

  Gangi þér vel Helgi :)
 • Jón Magg

  5.000kr.

  Góður !!
 • Fía

  2.000kr.

  koma svo
 • Sigga frænka

  2.000kr.

  Góða skemmtun frændi
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:17

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

31 maí 2018
MND félagið