Ingvar Jakobsson #1750

Vegalengd 42km

Magnea Karlsdóttir, Maggý, hafði þá sérstöðu og vera systir mömmu og fóstursystir pabba. Tvöföld frænka ef svo má segja. Alin að mestu upp í Hörgshlíð í Mjóafirði við Djúp, líkt og ég, og hafði miklar taugar þangað eins og svo margir. Ég hef ákveðið að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. Ég hleyp til styrktar MND-félaginu og hleyp í minningu Maggýjar. Hún greindist með MND 42 ára og því hef ég ákveðið að hlaupa rúma 42 kílómetra. Eitthvað sem ég hef gefið út að ég ætlaði aldrei að gera en veit að hún hefði ekki vílað fyrir sér ef henni hefði dottið það í hug. Öllum er frjálst að styrkja mig í hlaupinu ef þeir vilja, en með því styrkja þeir MND félagið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1750 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 21 dögum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Þórir

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rán

  3.000kr.

  Áfram þú í minningu yndislegrar konu <3

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

31 maí 2018
MND félagið