Sigvaldi Stefánsson #1681

Vegalengd 21km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Hefur safnað 273.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Hermann Gíslason

  50.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rúnar Helgi og Margrét

  10.000kr.

  Hlauptu sem vindurinn fyrir þennan yndislega mann.
 • Regína

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Heiðar og Hjördís

  10.000kr.

  Hlauptu hlunkur við höfum fulla trú á þér!
 • Gömlu hjónin aftur

  20.000kr.

  Þessar tölur þvælast svo fyrir manni
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Koma svo

Hlauptu sem vindurinn fyrir þennan yndislega mann.

15 ágú. 2018
Rúnar Helgi Andrason og Margrét Eiríksdóttir

Gangi okkur vel

Innilegar þakkir frá okkur til þín fyrir dugnaðinn. Gangi þér vel að safna áheitum. Kærleikskveðjur.

28 maí 2018
MND félagið