Þórhildur María Jónsdóttir #1670

Vegalengd 10km

Afi minn greindist með Alzheimer árið 2014 og lést árið 2016. Ég vil hlaupa fyrir hann og alla aðra sem glíma við/hafa glímt við þennan hræðilega sjúkdóm.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Hefur safnað 63.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Afi og amma

  10.000kr.

  Áfram Þórhildur
 • Magga og Andri

  10.000kr.

  Erum svo stolt!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Pabbi

  10.000kr.

  Gangi þér vel elskan mín
 • Herta

  5.000kr.

  Gangi þér vel elsku Þórhildur
 • Sjöfn

  1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú!!!

Kæri hlaupari, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel!

08 júl. 2018
Alzheimersamtökin