Guðrún Sigurgeirsdóttir #1634

Vegalengd 10km

Ég þekki krabbameinssjúka og aðstandendur þeirra sem hafa fengið mikla hjálp og stuðning hjá Ljósinu á leið sinni í endurhæfingu eftir krabbameinsmeðferð. Það þekkja allir einhvern sem hefur greinst með krabbamein. Hjá Ljósinu er unnið frábært starf

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1634 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 20.000kr.
5%
Hefur safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda