Ég þekki krabbameinssjúka og aðstandendur þeirra sem hafa fengið mikla hjálp og stuðning hjá Ljósinu á leið sinni í endurhæfingu eftir krabbameinsmeðferð. Það þekkja allir einhvern sem hefur greinst með krabbamein. Hjá Ljósinu er unnið frábært starf
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.