Guðrún Sigurgeirsdóttir #1634

Vegalengd 10km

Ég þekki krabbameinssjúka og aðstandendur þeirra sem hafa fengið mikla hjálp og stuðning hjá Ljósinu á leið sinni í endurhæfingu eftir krabbameinsmeðferð. Það þekkja allir einhvern sem hefur greinst með krabbamein. Hjá Ljósinu er unnið frábært starf

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 20.000kr.
75%
Hefur safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hanna

  1.000kr.

  Áfram frænka
 • Ragnhildur Rún

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Eva Margret

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Palli

  1.000kr.

  Vel gert Guðrún
 • Anna Guðbjörg

  3.000kr.

  Áfram Guðrún og Ljósið
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Facebook hópur fyrir Ljósahlaupara

Kæri hlaupari. Okkar allra bestu þakkir fyrir að hlaupa fyrir Ljósið. Við viljum hvetja þig til að koma í Facebookhópinn okkar sem stofnaður hefur verið fyrir þá sem hlaupa og safna áheitum fyrir Ljósið. Hópurinn heitir,, Ljósið – Reykjavíkurmaraþon“ og slóðin er: https://www.facebook.com/groups/2022368147782110/ Eins vekjum við athygli á skokk- og hlaupahóp Ljóssins sem æfir á þriðjudögum kl. 15:30 og þú ert velkomin/nn með. Hlökkum til að sjá þig – gangi þér vel. Kveðja, Ljósið

25 júl. 2018
Ljósið