Jón Helgi Óskarsson #1568

Vegalengd 21km

Við eigum öll bara eitt líf og við ættum að reyna að fara vel með það. Við vitum aldrei hvenær því muni ljúki hvort heldur sem er hjá einhverjum okkur nákomnum eða okkur sjálfum. Misnotkun lyfja er lífshættuleg en því miður ekki eins augljós og sýnilegt og margt annað.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Einars Darra
Hefur safnað 2.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    2.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda