Kristjana Þórey Guðmundsdóttir #1518

Vegalengd 10km

Það er mikilvægt fyrir aðstandendur barna á einhverfu rófi að fá góðan stuðning og fræðslu. BLÁR APRÍL veitir okkur foreldrum þann stuðnin með námskeiðahaldi og kaupum á sérkennslugögnum fyrir skóla. En í mínum huga skiptir mestu sú vitundarvakning sem þau standa fyrir um einhverfu og einhverfa :) Ég ætla að komast 10 km og safna áheitum fyrir BLÁAN APRÍL svo þau geti haldið sínu frábæra sjálfboðaliða starfi áfram, sérstaklega samt fyrir Asperger gullmolann okkar sem hefur kennt okkur svo margt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð40.000kr.
205%
Hefur safnað 82.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sigga

  2.000kr.

  Vel gert Þórey
 • Anna Gerður Guðmundsdóttir

  10.000kr.

  Þú getur þetta !
 • Grímshúsafjölskyldan

  5.000kr.

  Go girl. Þú stendur þig frábærlega.
 • KÞ gamli

  5.000kr.

  Áfram kerlingin
 • Þráinn

  5.000kr.

  Þú ferð létt með þetta
 • Jagga

  1.000kr.

  Áfram Þórey...áfram BLÁR APRÍL :)
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:28

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

2000

við erum svo ánægð með þig

27 júl. 2018
Helga og Dóri