Elín Björg Ásbjörnsdóttir #1514

Vegalengd 21km

Elsku fallega Rósa María okkar er greind með röskun á einhverfurófi og er Blár apríl það félag sem við höfum leitað til að fá fræðslu og stuðning. Ég vil reyna að hjálpa félaginu með að hlaupa til góðs. Öll vinna hjá Bláum apríl er unnin í sjálboðavinnu og allur ágóði sem safnast fer í fræðslu til fjölskyldna og einnig til kaupa á hjálpargögnum til skóla.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
174%
Hefur safnað 87.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Laufrima gengið

  5.000kr.

  Þú getur allt sem þú ætlar þér!!!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Auður og Vigdís

  3.000kr.

  Þú getur þetta!
 • Tinna

  2.000kr.

  Áfram elsku Elín - þetta verður bara gaman :)
 • Sólborg

  2.000kr.

  Flott málefni, gangi þér vel mín kæra :-)
 • Ásbjörn

  5.000kr.

  Og enn með sól í hjarta.
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda