Ingvar Sæmundsson #1326

Vegalengd 10km

Við starfsfólk Tengis ehf munum heiðra minningu Magnúsar Andra Hjaltasonar, góðs vinar og vinnufélaga sem varð bráðkvaddur í október síðastliðnum. Við ætlum að hlaupa til styrktar Alzheimer samtökunum, en Magnús Andri og fjölskylda eru ötulir stuðningsmenn samtakanna og tóku þátt í hlaupinu í þó nokkur ár. Hjörtfríður Jónsdóttir, eiginkona Magnúsar Andra greindist með Alzheimer árið 2012 og er aðdáunarvert að sjá hvernig fjölskyldan hefur staðið þétt við hlið hennar. Við hvetjum alla sem geta til að styrkja þetta verðuga málefni, margt smátt gerir eitt stórt. „Munum þá sem gleyma“

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Hefur safnað 33.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • E. H og K

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sævar Haraldsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Vel gert!

Kæri Ingvar, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Við óskum þér og starfsfólk Tengis góðs gengis í hlaupinu :)

08 júl. 2018
Alzheimersamtökin