Hólmfríður Sigurðardóttir #1291

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir ömmudrengina mína frábæru sem eru einhverfir. Þeirra daglega barátta er mér hvatning á hlaupunum. Ég safna áheitum fyrir Bláan apríl sem eru að vinna mikilvægt og óeigingjarnt starf í þágu einhverfra barna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hildur Ingvars

  3.000kr.

  Þið voruð ekkert smá flott!
 • Kristjana Kj

  2.000kr.

  Áfram Fríða. Ég er stolt af þér.
 • Halldóra Hreggviðsdóttir

  2.000kr.

  Gangi þér vel í skokkinu og góða skemmtun :) knús Halldóra og Árni
 • Gásga

  3.000kr.

  Hleyp með þér í huganum ;-)
 • Auður

  3.000kr.

  Við getum þetta - allt fyrir okkar drengi :-)
 • Begga í mömmklúbbnum

  3.000kr.

  Þú ert frábær.
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda