Gunnar Ágústsson #1289

Vegalengd 21km

Kæru vinir! Bráðum er komið að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og mun ég hlaupa 21km eins og venjulega til styrktar “Blár apríl - Styrktarfélag barna með einhverfu” og fyrir snillingana, frændur mína, Viktor Inga og Jón Ágúst. Þetta árið ætla þeir að hlaupa 3 km í fyrsta skipti og verður ánægjulegt að fylgjast með þeim og hitta þá í markinu eftir þrek dagsins! Þessir guttar eru algerar hetjur og vinna sigra á hverjum degi í aðstæðum sem öðrum geta fundist sjálfsagðar. Ég hlakka mikið til að taka þátt með þeim á laugardaginn og veit að þeir munu standa sig með glæsibrag! Ég bið því alla sem vilja hvetja mig og aðra hlaupara áfram á að ýta á hlekkinn hér að neðan og heita á okkur með frjálsum fjárframlögum. Allt fé rennur beint til samtakanna! Takk fyrir <3 #áframeinhverfir #blarapril ——————————————-

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 20.000kr.
40%
Hefur safnað 8.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • ma&pa

  5.000kr.

  Áfram Gunnar sprettharði!
 • Dísa

  1.000kr.

  áfram elsku Gunnar!!!
 • Ragga systir

  2.000kr.

  Áfram Gunnar! Þú ert yndi yndi lakkrísbindi!

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda