Sigríður Þórðardóttir #1283

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir bláan apríl en það er félag til styrktar einhverfum og aðstandendum þeirra. Þetta félag er eingöngu rekið af styrktarfé og vinnu þeirra sem í félaginu eru. Markmiðið með þeirri góðri vinnu sem fer fram þar, er meðal annars að auka vitund um einhverfu en í ár er verið að safna fyrir gerð fræðsluefnis um einhverfu. Ef þið eigið einhverja aura afgangs væri tilvalið að skutla þeim í styrk og og styðja gott málefni. Kíkið á www.blarapril.is til að skoða frekari upplýsingar - áfram einhverfir!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Anna og Vikki

  3.000kr.

  You can do it!
 • Robbie W

  5.000kr.

  You're one of God's better people And you don't know That's why you're special
 • Lísa og tengdó þín :)

  5.000kr.

  Áfram Sía, þú rúllar þessu upp !
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda