Hafdís Kristín Lárusdóttir #1193

Vegalengd 10km

Í ár er fjórða árið í röð sem ég skrái mig í Reykjavíkurmaraþon. Þetta árið tókst mér að slasa mig og sé ekki fram á að hlaupa:( Ég hef samt sem áður ákveðið að labba þessa 10km og safna fyrir villiketti! Ég á ekki eftir að setja nein tímamet með brotin olnboga en geri mitt besta!! Vonandi sjáið þið ykkur fært á að styrkja mig til að hvetja mig áfram:)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Villikettir dýraverndunarfélag
Markmið 50.000kr.
14%
Hefur safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Nafnlaus

    2.000kr.

    Nafnlaust áheit barst
  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda