Berglind Guðrún Bergmann #1143

Vegalengd 21km

Í ár eins og í fyrra ætla ég að hlaupa fyrir #Ljósið18!! Þetta magnaða félagsstarf á allar okkar auka krónur skilið, það heldur ótrúlega vel utan um hana mömmu. Hleyp #fyrirmömmu mína og allar hinar mömmurnar og #íminninguafa. Hleyp klárt mál 10km EN ef ég næ að safna yfir 50 þús þá hleyp ég með BROS á vör alla 21,2km fyrir Ljósið

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1143 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 50.000kr.
4%
Hefur safnað 2.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 8 dögum síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS
  • Edith Randy

    1.000kr.

    Margt smátt öll, gerir eitt STÓRT eins og sást í fyrra. Áfram með dugnaðarforkinn!!!

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda
Fyrir 8 dögum síðan

Besta frænkan

Ætlaði að ná fyrsta sæti en mamma var auðvitað á undan...en ekki hvað...

12 feb. 2018
Saga