Íris Björg Guðbjartsdóttir #1087

Vegalengd 10km

Haustið 2002 leitaði ég til SÁÁ og til að gera langa sögu stutta mun ég fagna 16 árum edrú í ágúst 2018. Ég hleyp í minningu ömmu minnar Kristjönu Kristjánsdóttur (1929 -1982) sem hafðu ekki sömu tækifæri og ég til að leita sér hjálpar við sínum fíknisjúkdómi.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 82.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:28

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Fyrirmynd vol 2

Stolt! - auto correct... 🤣

17 ágú. 2018
Litla sys

Fyrirmynd

Þú ert svo dugleg og flott fyrirmynd. Er ótrúlega stillt af þér. Þú átt eftir að rúlla þessu upp og gera það your style.

17 ágú. 2018
Litla sys

Flott!

Glæsilegt hjá þér ! Áfram þú og áfram SÁÁ!

16 ágú. 2018
Valgerður

Flott!

Glæsilegt hjá þér ! Áfram þú og áfram SÁÁ!

16 ágú. 2018
Valgerður

Flott!

Glæsilegt hjá þér ! Áfram þú og áfram SÁÁ!

16 ágú. 2018
Valgerður