Kolbrún Rós Björgvinsdóttir #1069

Vegalengd 10km

,,Líklegt er talið að um 5000 einstaklingar, eða fimmtán af hverjum eitt þúsund Íslendingum, íhugi sjálfsvíg árlega á Íslandi." (Pieta.is) Sjálfsvíg kemur okkur öllum við og ég þekki sjálf sorgina sem fylgir því að missa einhvern nákominn sér vegna sjálfsvígs. Þann 17. mars 2012 lést frændi minn Svanur Steinar, einungis 16 ára gamall. Yndislegur drengur sem ég var svo lánsöm að fá að alast upp með, ganga í sama grunnskóla og menntaskóla - þó menntaskólagangan hans hafi því miður ekki verið löng. Mig langar að heiðra minningu hans með því að hlaupa 10 km í Reykjavikurmaraþoninu í ágúst fyrir Pieta Ísland - Sjálfsvígs- og sjálfsskaða úrræði.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 1069 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 25.000kr.
60%
Hefur safnað 15.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Lilla og Boggi

  5.000kr.

  Þú ferð létt með þetta.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Katrín Birta

  2.000kr.

  ein stolt lítil systir hér
 • Kolbrún Sif

  2.000kr.

  Þú ert duglegust! Ferð létt með þetta<3
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda