Elín Svafa Thoroddsen #4879

Vegalengd 10km

Dóttir mín Antonía Elín fæddist fyrirburi og léttburi og naut þjónustu vökudeildar Barnaspítala Hringsins og nýtur ennþá þjónustu spítalans. Hringurinn hefur unnið ómetanlega gott starf fyrir þessa minnstu einstaklinga þjóðfélagsins og langar mig að gefa tilbaka og þakka fyrir líf dóttir minnar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Hefur safnað 364.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Dagmar & Daði

  5.000kr.

  Ég vildi bara sjá hvort þú gætir klárað.... Djók! Síðbúinn styrkur. Vel gert!
 • Anna og Guðmundur H54

  5.000kr.

  Gott málefni, gangi ykkur vel!
 • Aldís

  5.000kr.

  GO Elín!!
 • Drífa &Co

  10.000kr.

  You go girl!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Fjölskyldan Rauðaskógi

  5.000kr.

  Áfram Elín
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Elín

Gangi þér vel :) <3

19 ágú. 2017
Ágústa og co

Takk fyrir!

Takk innilega fyrir stuðninginn. Gangi þér vel :-) Bestu kveðjur, Hringskonur.

17 ágú. 2017
Hringurinn

Þú rokkar!

Gangi þér sem allra best að hlaupinu - risa knús :)

16 ágú. 2017
Kollan