Rannveig Bjarnadóttir #4492

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Vilborgu samstarfskonu mína og Sillu ömmu mína

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin á Íslandi
Hefur safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Elfa Gutt

  1.000kr.

  Vel gert skvís
 • Elva Rut

  1.000kr.

  Glæsileg vinkona
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Go girl !
 • Vala

  1.000kr.

  Sí jú ðer
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Hlaupastyrkur Parkinsonsamtakanna

Parkinsonsamtökin hafa stofnað Facebook hóp til að koma upplýsingum til allra sem hlaupa til styrktar Parkinsonsamtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur Við minnum á hvatningarhátíðina, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16-18 í Setrinu, Hátúni 10, 1. hæð. Gunnar Páll Jóakimsson, íþróttafræðingur, heldur fyrirlestur um undirbúning fyrir hlaup kl. 17. Hlökkum til að sjá þig!

14 ágú. 2017
Parkinsonsamtökin

Áfram Rannveig!

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Okkur langar að bjóða öllum hlaupurum ásamt félagsmönnum til móttöku fyrir hlaupið, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16-18 í húsnæði Parkinsonsamtakanna í Setrinu, Hátúni 10, 1. hæð. Allir hlaupararnir fá glaðning, bol með merki Parkinsonsamtakanna, sem er hannaður af Hugleiki Dagssyni og boðið verður upp á léttar veitingar. Það væri gaman að sjá þig! Kveðja frá stjórn Parkinsonsamtakanna.

10 ágú. 2017
Parkinsonsamtökin