Arnar Gísli Hinriksson #4226

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 10.000.000kr.
0%
Hefur safnað 40.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Elísabet Gunnlaugsdóttir

  6.000kr.

  Gott málefni Arnar Gísli minn
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Hilmar

  2.000kr.

 • Bangsi

  1.000kr.

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Fyrirlestur og pastaveisla

Kæri hlaupari, Um leið og við í Ljósinu sendum þér okkur bestu þakkir fyrir að hlaupa fyrir okkur viljum við bjóða þér í heimsókn til okkar miðvikudaginn 16. ágúst á milli kl. 17-19 að Langholtsvegi 43. Fjóla Dröfn sjúkraþjálfari og maraþonhlaupari ætlar að gefa góð varðandi hlaup, við bjóðum upp á pastasalat og síðast en ekki síst viljum við afhenda þér hlaupabol merktan Ljósinu til að hlaupa í. Ef þú hefur tök á væri gott ef þú gætir tilkynnt þátttöku á ljosid@ljosid.is Vonumst til að sjá þig :)

11 ágú. 2017
Ljósið