Hörður Sturluson #4116

Vegalengd 10km

Ég hef ákveðið að hlaupa fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Fyrr á þessu ári greindist skáfrændi minn, Baldur með hvítblæði en hann verður 15 ára seinna á árinu. Mig langar að styrkja hann sem mest í sinni baráttu. GO Team Baldur!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 62.000kr.
79%
Hefur safnað 49.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Gunnar Ingi H.

  3.000kr.

  Áfram Höddi!!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ómar Valsson

  3.000kr.

  Gangi þér vel Höddi!
 • Hinrik Sturla

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Frissa frænka og strákarnir á V18

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Árni og Guðný

  2.000kr.

  Áfram Team Baldur þið eruð æði!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk!

Kæri Hörður. Takk fyrir að velja að láta áheit á þig renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Reykjavíkurmaraþon er stærsti einstaki fjáröflunarviðburður félagsins á ári hverju og skiptir verulegu máli fyrir starfsemi þess. Til að vera í góðu sambandi við hlauparana okkar biðjum við alla um að skrá sig í Facebook-hóp þeirra sem hlaupa fyrir SKB (ef þú ert ekki þegar þar) - https://www.facebook.com/groups/892641584161281

14 ágú. 2017
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna