Aðalheiður Ósk Þorsteinsdóttir #3793

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag í minningu dóttir minnar. Árið 2006 eignaðist ég litla stelpu sem kom of snemma í þennan heim og var of lítil fyrir lífið. Gleym-mér- ei er styrktarfélag sem vinnur virkilega þarft starf fyrir foreldra og aðstandendur og þessvegna ákvað ég að þetta árið hlypi ég fyrir þau.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Hefur safnað 59.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Tanja Björk Adamsdóttir

  1.000kr.

  Gangi þér vel elsku mamma ég elska þig mest
 • Yngri og betri systirin

  3.000kr.

  Gangi þér vel gamla mín ég veit að þú átt eftir að rústa þessu! Ef ekki þá hringiru í unglambið og ég dreg þig yfir endalínuna
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Snædís Yrja

  6.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigrún Pálsdóttir

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk

Takk innilega fyrir að hlaupa fyrir félagið og takk fyrir að opna umræðuna um missi.

16 ágú. 2017
Gleym mér ei